27.06.2012 11:22

Costa Voyager á Akureyri i morgun

                       Costa Voyager á Akureyri i morgun © Mynd Þorgeir Baldursson 2012

             Farþegar Biðu eftir að komast i land © mynd þorgeir Baldursson 2012

      Og hafnarstarfsmenn að taka á móti Endum © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Skipverji kastar linu i land © mynd þorgeir Baldursson 2012

                Og hafnarstarfsmenn Taka á móti endum © mynd þorgeir Baldursson 2012

          Skipstjórinn ásamt Maron Björnssyni i brúnni © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Farþegar ganga frá borði © mynd Þorgeir Baldursson 2012

             Við undirleik Harmonikkuleikara © mynd þorgeir Baldursson 2012
Italska skemmtiferðaskipið Costa Voyager  kom til Akureyrar snemma i morgun það er tiunda skemmtiferðaskipið sem að kemur  i sumar með skipinu eru 716 farþegar flestir á miðjum aldri allflestir  fóru i skoðunnarferðir i morgun i kringum bæinn og næsta nágrenni 
Skipið er 30 metra breitt og 180 á lengd og mun skipið fara frá Akureyri um kl 20 i kvöld


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is