28.06.2012 12:12

Leikskólabörn af Hliðarbóli i siglingu með Húna 2 i morgun

                     Hópurinn við Skipshlið i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Öll börn i Björgunnarvestum © mynd þorgeir Baldursson 2012

                          Börnin köstuðu fyrir fisk © mynd þorgeir Baldursson 2012

                    Siðan var kastað út Flöskuskeyti © mynd þorgeir Baldursson 2012

                Börnin á Hliðarbóli með Steina Pé © mynd þorgeir Baldursson 2012
I morgun fóru 19 börn af leikskólanum Hliðarból við Skarðshlið ásamt foreldrum nokkurra þeirra  i stutta siglingu með Eikarbátnum Húna 2 börnin fengu að kasta fyrir fisk ásamt þvi að þau hentu Flöskuskeyti i sjóinn að sjóferðinni lokinni sungu þau Eyjafjarðarlagið fyrir fyrir áhöfnina 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is