12.07.2012 01:19

Rannsókarskip áAkureyri

                        Thor Assister  á Eyjafirði © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                   Thor Cuardian © mynd þorgeir Baldursson 2012

                 Thorarnir saman við bryggju i Krossanesi © mynd Þorgeir Baldursson 2012

              Nordic Explorer  i oliutöku i Krossanesi © mynd þorgeir Baldursson 2012

                       1074 Valberg Ve 10 i fiskihöfninni © mynd þorgeir Baldursson 2012

               Oliutaka skömmu fyrir brottför © mynd þorgeir Baldursson 2012

                  Nordic Explorer útleið um kl 22/30 © mynd þorgeir Baldursson 2012

Fjögur rannsóknar- og þjónustuskip komu til Akureyrar í gær og liggja þrjú þeirra í Krossanesi, m.a. rannsóknarskipið Nordic Explorer en þjónuustuskipið Valberg, sem er íslenskt, liggur við bryggju í Fiskihöfninni. Nordic Explorer, sem er tæplega 4.000 tonn að stærð og með 48 manna áhöfn, hefur verið við olíurannsóknir á svæðinu suður af Jan-Mayen og inn á Drekasvæðið í íslensku lögsögunni. Öll þurfa þessi skip mikla þjónustu og hana er að finna á Akureyri. Vonir eru bundnar við að skipakomum sem þessum fari fjölgandi á næstu mánuðum.Heimild Vikudagur.is

Meira um þetta verkefni siðar ásamt viðtali við leiðangursmann

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is