02.08.2012 18:08

Strandveiði á Skjálfandaflóa i dag 2 Ágúst

                        7382 Sóley ÞH 28 © Mynd Þorgeir Baldursson 2012

                    Aron ÞH 105 Heldur til veiða © mynd þorgeir Baldursson 2012

                       2436-Aþena ÞH 505 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                      6790- Sævaldur ÞH 216 © mynd þorgeir Baldursson 2012

              Einar Ófeigur Magnússon Skipstjóri á Sævaldi © mynd þorgeir Baldursson 2012

                       7455-Skýjaborgin Þh 118 © mynd Þorgeir Baldursson 2012

              7455-skýjaborgin Kippir á milli veiðistaða © mynd þorgeir Baldursson 2012

                               7682- Elin ÞH 7 © Mynd þorgeir Baldursson 2012

          Viðar Sigurðsson á Elinu ÞH kampakátur með aflann © mynd þorgeir Baldursson 2012

                          2436-Aþena þH 505 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                             7449-Eyrún ÞH 2 © Mynd  þorgeir Baldursson 2012

              Gunnar Gunnarsson á Eyrúnu ÞH © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                         Eiki Matta þh 301 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                               Eiki Matta ÞH 301 mynd Þorgeir Baldursson  2012

         Jón Ólafur Sigfússon og Hörður Eiriksson  á Eika Matta þH © mynd þorgeir 2012

                           6705 Nonni ÞH 9 © mynd Þorgeir Baldursson 2012

                 Trausti Jóns skipstjóri á Nonna ÞH © mynd Þorgeir Baldursson 2012

               Guðmundur Hólmgeirsson spáir i spilin © mynd þorgeir Baldursson 2012

       Skipverjarnir á Aron ÞH kampakátir að venju © mynd þorgeir Baldursson 2012

                             7361- Aron ÞH 105 © mynd þorgeir Baldursson 2012

               6961-Lundey ÞH 350 © mynd þorgeir Baldursson 2012

              Góður strandveiðiafli hjá Sóleyju ÞH 28 i dag © mynd þorgeir Baldursson 2012

    Dng Strandveiðirúlla © Mynd þorgeir Baldursson 2012

           Steingrimur Arnar Jónsson Skipstjóri Mynd þorgeir Baldursson 2012
Skrapp i smá siglingu með gömlum skólabróðir i dag á Jóni Jak þH 8 i bliðskaparveðri á Skjálfandaflóa . Til gangur ferðarinnar var að mynda strand á hvalaskoðunnarbát Norðursiglingar Hauki  en það var að mestu afstaðið þegar við komum að Lundey  svo að túrnum var breytt i skoðunnarferð kikt á strandveiðimenn sem að sumir hverjir voru að fá þokkalega afla að minnsta kosti nokkir þeirra veifuðu vænum þorskum að ljósmyndaranum og voru ánægðir með aflabrögðin 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is