27.08.2012 15:41

Kristbjörg Ve 7 dregin til hafnar með bilaðan Gir

               Þróttur Með Kristbjörgu Ve i togi © Mynd þorgeir Baldursson 2012 

                  Skinney SF 20 dró  Kristbjörgu i land © mynd þorgeir Baldursson 2012

                     Strákarnir klárir i endana © mynd þorgeir Baldursson 2012

         Maggi Skipstjóri © mynd þorgeir Baldursson 2012
Það var um hádegisbilið i gær sem að togbáturinn Skinney SF 20 kom með Humarbátinn Kristbjörgu Ve 7 til hafnar i Hafnarfirði en skipin voru á humarveiðum á Eldeyjarbanka
 þegar Gir Kristbjargar bilaði greiðlega gekk að draga bátinn til hafnar og tók hafnsögubáturinn Þróttur við Kristbjörgu i hafnarminninu og aðstoðaði hana við að komast að bryggju.
 Góð veiði hefur verið á miðunum við Eldey að sögn Magga skipstjóra á Kristbjörgu VE 7

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1756
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1616634
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 10:29:22
www.mbl.is