31.08.2012 09:43

Kleifarberg RE 7

                          Kleifarberg RE 7 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Flakafrystitogarinn Kleifarberg RE 7  i eigu Brims  hefur fiskað vel á þessu fiskveiðiári sem að likur 
þann 31 ágúst allt stefnir i að skipið setji Islandsmet i afla sem að verður um 10.000 tonn að sögn Braga Ragnarssonar hjá Brimi H/F veiðin svarar um 30 tonnum á úthaldsdag frá 4 janúar hefur Kleifarbergið veitt fyrir rúma 2 milljarða og eru enn eftir 4 mánuðir af árinu Kleifarbergið er einn elsti 
togari landsins smiðaður 1974 i Póllandi.  Nánar i nýjustu Fiskifréttum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1425166
Samtals gestir: 58042
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 06:44:25
www.mbl.is