12.09.2012 23:43

Frá Öngli til Maga hafið

                               Húni 2 EA740 á Eyjafirði um hádegisbilið i dag

                        Húni 2 EA siglir inn fjörðinn með grunnskólanemendur úr Brekkuskóla
Dagurinn hjá nemendum í sjötta bekk Brekkuskóla á Akureyri var skemmtilegur. Hópurinn fór með Húna II út á Eyjafjörð til að kynnast fiskveiðum og hafríkinu. Verkefnið nefnist "Frá öngli til maga," markmiðið er að auka áhuga og skilning þátttakenda á lífríki hafsins, sjómennsku og hollustu sjávarfangs.og eins og sjá má var einmunna bliða á Eyjafirði i dag og börnin hin ánægustu á komast út alls verða farnar 13 ferðir með nemendur úr 6 bekkjum Grunnskólum Akureyrar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is