Féð streymdi i réttina um kl 10 i morgun
Um 3600 Fjár voru i dilknum sem að rekið var úr
I gegnum hliðið inni réttina var féð rekið og siðan dregið i dilka
Mikil Eftirvænting eftir féinu og sumir með bros á vör
Þórarinn Illugasson með lamb
Kjartan Traustasson var mættur i réttina
Bóbi Jr mættur
Helga Halldórs var kominn að sunnan
Þuriður og Guðrún Gisladætur voru mættar
Kristján Einar Sigurbjörnsson gefur kind Kremkex
Jón Einarsson var mættur
Réttað var i Hraunsrétt i Aðaldal i Suður Þingeyjasýslu i dag alls voru um 3500 fjár i réttinn sem að var skipt i tvö holl að sögn Böðvars Baldurssonar Fjallstjóra eitthvað af fé er eftir enn og verður tekin ákvörðun um framhald eftir morgundaginn hvernið staðið verður að seinniréttum alls tók smalamennskan um 4- 5 daga en eins og komið hefur fram i fréttum hefur þetta verið erfiður timi fyrir bændur norðanlands hérna koma nokkar svipmyndir frá þvi i morgun