02.11.2012 13:28

Færð og veður að spillast á Akureyri i dag

                Svona var veðrið snemma i morgun 

                              Sumir þurftu að Klofa skafla uppi mitti 

                                          Til þess að komast útá götu

                     i veg fyrir Strætó sem að sennilega hættir að ganga fljótlega 
Svona var veðrið i þorpinu fyrir nokkrum minútum það kingir niður snjó og göturnar eru fyllast
svo að ekki er gott útlit fyrir fólk að ferðast að minnstakosti ekki i hliðargötum að sögn
Upplysingafulltrúa www.akureyri.is

Afleitt veður er nú á Akureyri og færð mjög farin að þyngjast í úthverfunum. Vegna þessa hafa orðið töluverðar tafir á akstri flestra strætisvagna og útlitið er ekki gott. Stefán Baldursson, forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar, segir að aukavagnar hafi verið ræstir út til að bæta stöðuna en það dugi ekki alltaf til. Miðað við veðurspá má búast við að akstri strætisvagna á Akureyri verði hætt þegar grunnskólum lýkur í dag.

Sjá www.akureyri.is.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3952
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123078
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:58:57
www.mbl.is