Svona var veðrið snemma i morgun
Sumir þurftu að Klofa skafla uppi mitti
Til þess að komast útá götu
i veg fyrir Strætó sem að sennilega hættir að ganga fljótlega
Svona var veðrið i þorpinu fyrir nokkrum minútum það kingir niður snjó og göturnar eru fyllast
svo að ekki er gott útlit fyrir fólk að ferðast að minnstakosti ekki i hliðargötum að sögn
Upplysingafulltrúa www.akureyri.is
Afleitt veður er nú á Akureyri og færð mjög farin að þyngjast í úthverfunum. Vegna þessa hafa orðið töluverðar tafir á akstri flestra strætisvagna og útlitið er ekki gott. Stefán Baldursson, forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar, segir að aukavagnar hafi verið ræstir út til að bæta stöðuna en það dugi ekki alltaf til. Miðað við veðurspá má búast við að akstri strætisvagna á Akureyri verði hætt þegar grunnskólum lýkur í dag.
Sjá www.akureyri.is.