02.11.2012 14:02

Vetrarveður á Isafirði og öll skip i landi

                      Vetrarlegt á Isafirði i morgun © Mynd Halldór Sveinbjörnsson bb.is

                      Július Geirmundsson IS 270  ,Stefnir IS 28 og Isbjörn IS 304  

                      Höfrungur AK 250 kominn að bryggju á Isafirði © mynd Halldór bb.is 
       Vetrarlegt er nú á Isafirði að sögn ljósmyndara Bæjarins Besta og öll skip i landi 
Vonskuveður gegnur nú yfir Vestfirði og liggja bæði landflutningar og flug niðri. Skipverjar á Júlíusi Geirmundssyni ÍS fá nú að finna fyrir veðurofsanum, en þeir eru fastir í landi vegan veðursins. Skipið liggur við landfestar vegna "brælu", en veðrið er afar slæmt á miðunum. Skipverjar ætluðu út í morgun og lá skipið í vari undir Grænuhlíð til að byrja með, en hviðurnar þar slógu upp í 40 metra á sekúndu. Hætt var við að leggja í hann og bíða skipverjar nú eftir því að veðrinu sloti. www.bb.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1111
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1840
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1337309
Samtals gestir: 56736
Tölur uppfærðar: 6.4.2025 10:27:01
www.mbl.is