02.11.2012 18:08

Neyðarkallinn seldur á Akureyri i dag og morgun

              Félagar i Björgunnarsveitinni Súlum á Akureyri i Hagkaup i dag © þorgeir 2012

                     Félagar i Súlum með Neyðarkallinn  © mynd þorgeir Baldursson 

                Neyðarkallinn seldur i Bónus i dag © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Steingrimur Hannesson selur Neyðarkallinn i Bónus i dag 
Að sögn félaga i björgunnarsveitinni Súlum hefur salan á Neyðarkallinum verið eftir björtustu vonum
og munu björgunnarsveitarmenn verða á vaktinni á morgun i verslunum bæjarins þrátt fyrir erfitt verðurfar siðastliðin sólahring og ekki mart fólk á ferli þar sem að mikill snjór hefur hlaðist upp viða og ófærð talsverð að minsta kosti i úthverfum bæjarins

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1387
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2735
Gestir í gær: 5
Samtals flettingar: 2318755
Samtals gestir: 69375
Tölur uppfærðar: 24.11.2025 11:32:51
www.mbl.is