05.11.2012 15:01

Norðursigling færir út starfsemina til Akureyrar

           Kristina EA 410 og Hvaldskoðunnarbáturinn  Náttfari © mynd þorgeir Baldursson 2012


               Farþegarnir komnir um borð  i Náttfara i dag © Mynd Þorgeir Baldursson

                        Haldið af stað út Eyjafjörð © mynd þorgeir Baldursson 2012
 
         Leiðsögumaðurinn leiðbeinir farþegum á útleiðinni © mynd þorgeir Baldursson 2012

                       Sporðaköst á Eyjafirði i dag © mynd þorgeir Baldursson 2012
Hvalaskoðunnarfyrirtækið Norðursigling hefur ákveðið að gera út eikarbátinn Náttfara til hvalaskoðunnar frá Akureyri eitthvað fram á veturinn á meðan fært verður og eitthvað verður að sjá og var fyrsta ferðin farin um kl 13/30 i dag frá Torfunesbryggju um borð voru 11 farþegar og 2 manna áhöfn Mikið sást af hval og voru farþegarnir allveg i skýunum með ferðina að sögn Harðar Sigurbjarnarsonar eins af eigendum Norðursiglingar www.Nordursigling.is


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1111
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1840
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1337309
Samtals gestir: 56736
Tölur uppfærðar: 6.4.2025 10:27:01
www.mbl.is