06.11.2012 20:08

Skálaberg RE 307 Á heimleið frá Argentinu





                                         Skálaberg RE 307 af www.brimshf.is
Þessi mynd er tekin þegar skipið lagði af stað heimleiðis frá Argentimu fegin af heimasiðu Brims

                       Skálaberg KG 118 © Mynd Brynjar Arnarsson 2009

                            Esperansa Del Sur © Mynd Sigurgeir Pétursson 

                           Svona litur það út i dag © mynd Sigurgeir Pétursson 2010

Hið nýja frystiskip Brims H/F  Skálaberg RE hélt frá Ushuaia syðst i Argentinu seinnipartinn i dag    áleiðis heim helstu mál skipsins eru 75 Metra langt og 16 metrar á breidd og er aðalvélinn um 11000 hp og mun skipið verða eitt af öflugustu skipum flotans við heimkomu aðeins Beitir Nk mun vera með stærri aðalvél en Skálaberg og Kristina EA sem að er 105 metrar og 20 á breidd
vil ég hér með óska Eigendum og áhöfn innilega til hamingju með þetta glæsilega skip

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is