07.11.2012 22:41

Fiskverkunin GPG selur Landey SH 31

                           2678-Landey SH 31© Mynd Alfons Finnsson 2008
GPG Fiskverkun á Húsavik hefur selt Linubátinn Landey SH 31 kaupandinn er Guðlaugur Óli Þorláksson eigandi Hafborgar EA 152 báturinn hefur þegar verið afhentur nýjum eiganda sem að sigldi honum norður á Siglufjörð þar sem að hann mun fara i lagfæringar hjá Siglufjarðar Seig
báturinn er væntanlegur þangað á morgun 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is