09.11.2012 06:09

Risakast Hákons EA á sildveiðum i Breiðafirði i gær

1.300 tonn af síld í risakasti
            Risakastið um borð i Hákon EA © Mynd Áhöfn Skipsins

Skipverjar á Hákoni EA náðu sannkölluðu risakasti þar sem þeir voru á síldveiðum skammt undan Grundarfirði snemma í morgun.

Þegar rætt var við Björgvin Birgisson, skipstjóra um miðjan dag hafði 400 tonnum af síld verið dælt úr nótinni um borð í Hákon, og þrjú önnur skip - Vilhelm Þorsteinsson, Huginn og Heimaey, höfðu einnig komið við og dælt úr nótinni. Björgvin segir að stefnan sé nú tekin í Helguvík, þar sem aflanum verði landað í nótt. Af www.ruv.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is