10.11.2012 21:41

Verðlaun fyrir "mannúðleg" fiskinet

                       af vef www.mbl.is

Ungur breskur hönnuður hlaut virt alþjóðleg verðlaun fyrir að hanna "mannúðleg" fiskinet sem gera smáfiski kleift að sleppa úr veiðarfærunum.

Fram kemur í breska blaðinu The Guardianað David Watson hafi hannað sérstaka hringi sem settir eru í netin svo smáfiskar geti sloppið úr þeim.

Fyrir þetta fékk Watson alþjóðlegu James Dyson-verðlaunin, sem veitt eru fyrir hagkvæmar lausnir á alþjóðlegum vandamálum.af     www.mbl.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 202
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 2409
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1496793
Samtals gestir: 59697
Tölur uppfærðar: 21.5.2025 01:32:35
www.mbl.is