Ungur breskur hönnuður hlaut virt alþjóðleg verðlaun fyrir að hanna "mannúðleg" fiskinet sem gera smáfiski kleift að sleppa úr veiðarfærunum.
Fram kemur í breska blaðinu The Guardianað David Watson hafi hannað sérstaka hringi sem settir eru í netin svo smáfiskar geti sloppið úr þeim.
Fyrir þetta fékk Watson alþjóðlegu James Dyson-verðlaunin, sem veitt eru fyrir hagkvæmar lausnir á alþjóðlegum vandamálum.af www.mbl.is