12.11.2012 21:38

skipamyndir héðan og þaðan

                                Eldborg EK © mynd Canadiska strandgæslan
                               Enniberg TN-180 mynd þorgeir Baldursson 2011
                        2287-Pétur Jónsson RE 69 © mynd canadiska strandgæslan 
                                      Nordstar © mynd þorgeir Baldursson 2012
                        Atlantic Star F-110-BO © mynd þorgeir Baldursson 2011
                              1279- Brettingur Ke 50 © mynd þorgeir Baldursson 2011
Smá myndasyrpa tekin norður i sildarsmugu og hinnsvegar á flæmska hattinum nokkrar myndir hafa mér áskotnast frá Canadisku strandgæslunni þær eru allar teknar úr lofti úr eftirlitsflugvél sem að flaug nokkuð reglulega yfir skipin þar nokkur þessara skipa hafa borið islensk nöfn og númer en ég læt gesti siðunnar um að þekkja þau og koma með nafnaskýringar myndirnar munu  birtast i bland við annað efni hér á siðunni á næstu dögum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1114
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120240
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:56:34
www.mbl.is