15.11.2012 19:30

Kap VE 4 með góðan afla

              Skömmu siðar Birtist Kap VE 4 © Mynd Óskar P Friðriksson 2012

             Kominn innfyrir Heimaklett  © mynd Óskar P Friðriksson 2012
Kap VE 4 kom svo stuttu á eftir Heimaey inn til löndunnar með góðan afla sem að skipin fengu á sildarmiðunum á Breiðafirði i fyrradag og má með sanni segja að veiðin hafi verið ævintýri likust svo vel gengur hjá skipunum að fiska að sumir þurfa varla að bleyta nótina til að fá afla

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1529
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327011
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28
www.mbl.is