16.11.2012 22:13

Myndasyrpa frá Akureyri i morgun

                 Rannsóknarskipið Neptune EA 41 © mynd þorgeir Baldursson 2012

           Kom til hafnar á Akureyri i vikunni © mynd Þorgeir Baldursson 2012
  Eftir verkefni erlendis og nú taka við viðhaldsverkefni hjá skipverjum fyrir næsta úthald

                 Skipverjar á Eyborgu St 59 © mynd þorgeir Baldursson 2012
Skipverjarnir voru að binda skipið i morgun skömmu eftir að skipið kom i land þar sem að spáin er vesnandi og flest rækjuskipin hafa hætt veiðum i bili vegna veðurs og aflatregðu á miðunum

                        Svipmyndir úr Bótinni i morgun  © mynd þorgeir Baldursson 2012

                     Skemmtileg birta i morgunsárið © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                 Bótin i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2012

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2144
Gestir í gær: 41
Samtals flettingar: 2138757
Samtals gestir: 68454
Tölur uppfærðar: 7.10.2025 08:07:36
www.mbl.is