18.11.2012 21:42

Vikurskarðið nú undir kvöld

               Við afleggjarann uppi Vikurskarð i kvöld © mynd þorgeir Baldursson 2012

            Bilalest beið eftir að vikurskarðið yrði opnað © mynd Þorgeir Baldursson 2012

       Kristinn snjómokstursmaður bað fólk að vera þolinmótt © mynd þorgeir Baldursson 2012
Snjómokstur á norðurlandi hefur gengið með hægasta móti vegna þrálátrar ofankomu og blindsbyl svo að ekki hefur sést á milli stika stafsmenn Stefáns Þengilssonar verktaka sem að sér meðal annas um snjómokstur á vikurskarði voru önnum kafnir nú undir kvöld að opna skarðið vegagerðin lokaði veginum á meðan á mokstri stóð svo að  vanbúnir bilar færu ekki þangað uppeftir uppeftir og var kominn löng röð bila sem að snéru við eftir að ljóst var að mun leggri tima myndi taka að opna

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is