08.12.2012 14:41

Bræla á loðnumiðunum

            Lundey Ns14 við Bryggju á Isafirði © mynd Halldór Sveinbjörnsson 2012

                        Ingunn Ak 150 á Isafirði © mynd Halldór Sveeinbjörnsson 2012
Loðnuskip sem að hafa verið i loðnuleit úti fyrir norðurlandi og vestfjörðum hafa verið a tinast til hafnar á Isafirði i dag vegna brælu á miðunum Lundey Ns Ingunn AK Faxi RE öll i eigu Hb Granda 
og Jón Kjartansson i eigu Eskju .þessar myndir tók Halldór Sveinbjörnsson ljósmyndari 
Bæjarins Besta og sendi mér kann ég honum bestu þakkir fyrir 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1064
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326546
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:04:22
www.mbl.is