25.12.2012 14:19

Grimsey partur 2

               Sæbjörg Ea kemur til hafnar i Grimsey ©mynd þorgeir Baldursson 2012
                          Kominn að bryggju © mynd þorgeir Baldursson 2012
                        Góður afli i snurvoðina © mynd þorgeir Baldursson 2012
                              Löndun hafin  © mynd þorgeir Baldursson 2012

                    Hift uppá bryggju © mynd Þorgeir Baldursson 2012

   Isað yfir aflann © mynd þorgeir Baldursson 2012

                  Og siðan farið i Jólafri © myndir Þorgeir Baldursson 2012
Góður afli hefur verið hjá snurvoðarbátnum Sæbjörgu Ea 184 úr Grimsey báturinn fiskaði
 um 20 tonn i tveimur sjóferðum i Nóvember  sem að væri ekki frásögu færandi nema að þessi afli var tekin i 3 hölum aðeins um rúma milu frá bryggjusporðinum i Grimsey 
alls fiskaði báturinn 44 tonn i 9 róðrum mest 12,7 tonn 
segir á heima siðu www.aflafrettir.is 



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2152
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1469749
Samtals gestir: 59513
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 19:27:07
www.mbl.is