30.12.2012 03:05

Innfjarðarrækjuveiði i skjáfanda 2013

Þær Frettir hafa borist fyrir neðan bakkann að Orri Is 180 hafi verið leigður til Innfjarðarrækjuveiða i Skjálfanda eftir áramót en eins ohg kunnugt er var Innfjarðaleyfið selt nú i haust fyrir dágóða upphæð eða alls um 60 milljónir  en það voru þeir bræður Stefán og Árni Guðmundsynir  en hvort eða hvenar veiðin birjar er ekki vitað vegna þess að litið hefur fundist af rækju og fremur smárri 

                         Rækjutroll um borð i Aron þh 105 © mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is