12.01.2013 03:14Nýr bátur frá Seiglu til Noregs Elnesfisk M-11-F![]() ELNESFISK M-11-F © mynd þorgeir Baldursson 2013 ![]() Bakborðssiðan á Elnefisk © mynd þorgeir 2013 ![]() Horft Framan á bátinn © mynd þorgeir Baldursson 2013 ![]() Heimahöfn bátsins er i Fræna i Noregi © mynd þorgeir Baldursson 2013 ![]() Báturinn er útbúinn til Netaveiða © mynd þorgeir Baldursson 2013 ![]() Skipstjórinn og eigandi i Brúnni skömmu fyrir brottför i gærkveldi © mynd þorgeir Bald 2013 ![]() Netaspilið © mynd þorgeir Baldursson 2013 ![]() Netarenna blóðgunnarkassar og niðurleggjari © mynd þorgeir Baldursson 2013 I gærkveldi fór nýr bátur frá bátasmiðjunni Seiglu áleiðis til nýrrar heimahafnar i Noregi báturinn fékk nafnið ELNESFISK M-11-F og verður gerður út frá FRÆNA báturinn er 11 metrar á lengd og 4 á breidd nánari upplýsingar um tækjabúnað i bátnum ættu á verða klárar á morgun eða mánudaginn Hérna kemur lýsingin á bátnum ásamt nafni útgerðarinnar og skipstjórans Tegund báts: Seigur W1099 Classic Nafn báts: ELNESFISK Heimahöfn: FRÆNA Fast nr: LG 7362 Umd.nr: M-11-F Skipstjóri: Robert Elnes Eigandi: Elnesfisk ANS Elnes N-6440 Elnesvågen Norge Tegund báts: Opinn netabátur m. skjólvegg BB Lengd: 10,99 Metrar Breidd: 4,60 metrar Lest: 31 rúmmetri Olíutankur: 2600 lítrar Vatnstankur: 180 lítrar WC tankur: 88 lítrar Aðalvél: John Dear 317 KW / 425 HP Gír: ZF 360 IV Siglingatæki: Raymarine radar Raymarine dýptarmælir og plotter Com-Nav sjálfstýring með hliðarskrúfustýringu 300 mm Sleipnir hliðarskrúfa Olex plotter 2 talstöðvar Broalarm Lúkar: 4 manna svefnaðstaða með snyrtingu og eldhúsi Stýrishús: Cleeman skipstjórastóll Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1064 Gestir í dag: 19 Flettingar í gær: 2617 Gestir í gær: 121 Samtals flettingar: 1326546 Samtals gestir: 56630 Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:04:22 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is