13.03.2013 15:58

Beitir NK 123 á landleið með fullfermi


         2730- Beitir Nk 123  á Landleið i Lónsbugt i dag © Mynd þorgeir Baldursson
Mokveiði á loðnumiðunum i gær og dag Öll skip Sildarvinnslunnar i Neskaupstað fylltu sig i gær
og voru þau fyrstu i löndun i gærkveldi þau komu siðan hvert af öðru og héldu strax til veiða að löndunn lokinni hérna má sjá Beitir Nk i Lónsbugtinni i dag á leið til Neskaupstaðar með um 2000 tonn




Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is