17.03.2013 20:24

Kolmunna veiðar Jón Kjartansson Su 111

                      1525-Jón Kjartansson SU 111 Mynd Hreggviður Sigþórsson 2013

          Aðalsteinn Jónsson og Jón Kjartansson við Bryggju á Eskifirði © Hreggviður 2013
Jón Kjartansson Su 111 kom til Eskifjarðar i dag með fyrsta kolmunna afla þessa árs 
Aflinn var fremur tregur alls um 850 tonn að sögn Gretars Röggvaldssonar skipstjóra skipið var að veiðum talsvert fyrir sunnan Irland og og voru um 600 milur til hafnar á Eskifirði af veiðisvæðinu þar var lofthitinn um 15 Gráður og sjávarhitinn um 12 Gráður á sömu slóðum var talsvert af rússneskum skipum á veiðum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1114
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120240
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:56:34
www.mbl.is