18.04.2013 22:57

972 Kristin ÞH 157 á útleið frá Húsavik i dag

                    Kristin þH leggur frá Bryggju á Húsvaik i dag © mynd þorgeir 2013

                   Gengið frá endum og gert sjóklárt © mynd þorgeir 2013

                              Haldið til hafs á ný © mynd þorgeir 2013

                     sett á stefnuna fyrir kvikmyndtökuliðið © mynd þorgeir 2013

                        OG bætti við vélaraflið © mynd þorgeir 2013

            Kristin Þh var kvikmynduð á leið á miðin © mynd þorgeir Baldursson 2013

              972 Kristin ÞH Skipið öslar öldurnar á útleiðinni © mynd þorgeir 2013
Það var ansi gaman að fylgjast með Linubátnum Kristinu ÞH 157 i eigu Visirs þegar hann hélt til veiða i dag eftir að hafa landað um 70 kerjum af þorski eftir stuttan túr á bryggjunni voru Erlendir fiskkaupendur sem að voru að taka myndband af skipinu við brottför og voru þeir hæst ánægðir 
með aðstæðurnar hérna á Húsavik

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1902
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1063176
Samtals gestir: 50976
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 12:49:16
www.mbl.is