
Ramóna is 840 © Mynd þorgeir Baldursson 2013
Björgunarskip frá Neskaupstað er nú á leiðinni til að aðstoða fiskiskipið Ramóna ÍS austur af landinu en Ramóna varð vélarvana nú í kvöld.
Tilkynning um það barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar sem hafði samband við björgunarsveitina í Neskaupstað.
Engin hætta er á ferðum samkvæmt upplýsingum frá Gæslunni.
Heimild mbl.is