09.05.2013 12:32

Slippurinn i Gær

                   Húni 2 i slippnum i gær © Mynd Þorgeir Baldursson 2013

                    Að mörgu að hyggja fyrir ferðina um helgina © mynd þorgeir 2013

               2197-Örvar SK 2 nýskveraður © mynd þorgeir Baldursson 2013

          Norski togarinn Stamsund er að verða klár © mynd þorgeir Baldursson 2013

                 Tumi EA 84 og Óli Gisla HU 112 © Mynd þorgeir Baldursson 2013
Talsvert er að gera i slippnum nú þegar  loksins fer að vora og margir útgerðarmenn keppast þá við að skvera skipin sin fyrir sumarið þar á meðal er eikarbáturinn Húni annar sem að heldur i hringferð um landið NK laugardag 11 mai (nánar um það á Laugardaginn) Togarinn Örvar i eigu Fisk Seafood hefur verið i hefðbundnu viðhaldi einnig norski togarinn Stamsund sem að er i eigu Aker Seafood sem að er eitt stæðsta sjávarútvegsfyrirtæki þar i landi siðan er vert að geta þess að plastbáturinn Óli Gisla HU 112 verður útbúinn á makrilveiðar það er dótturfyrirtæki slippsins Dng sem að sér um þá hlið málsins 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is