10.05.2013 21:44

7683- Elin ÞH 7 eftir Lengingu sjósett i morgun

           Elin ÞhH 7 Sjósett i morgun á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson 10 mai 2013

   Viðar Sigurðsson gerir klárt fyrir Sjósetningu i morgun ©mynd þorgeir Baldursson 2013

                           Báturinn Látinn siga i sjó © Mynd Þorgeir Baldursson 2013

                            7683- Elin ÞH 7 Mynd þorgeir Baldursson 10 mai 2013

                          Elin ÞH 7 Fyrir lengingu © mynd þorgeir Baldursson 2012

                             Elin ÞH 7 2012 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Eins og sjá má var Elin ÞH lengd um 2,4 metra og skipt um vélVolvo Penta sem að er 225 hp með dual pró og er ganghraðinn 25- 30 milur eftir afla og aðstæðum verkið var unnið hjá bátasmiðju Baldurs Halldórssonar á Hliðarenda og niðursetning vélarinnar á verkstæði Brimborgar á Akureyri sem að er umboðsaðili Volvo Penta

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is