12.05.2013 15:45

7758-Viðir EA 423 Nýr bátur á Akureyri

                       7758- Viðir EA 423 © Mynd þorgeir Baldursson  2013

            Viðir EA á siglingu Kaldbakur i bakgrunni © mynd þorgeir Baldursson 2013

                       Viðir EA 423 er Glæsilegur bátur © mynd þorgeir Baldursson 2013

                       Á fullri ferð á Eyjafirði © mynd þorgeir Baldursson 2013
Nú fyrir skemmstu var sjósettur Sómi 870 á Akureyri 
sem að er i eigu Magnúsar Ingólfssonar og Finns V Gunnarssonar báturinn er hinn glæsilegasti i alla staði og ber eigendum vitni um glæsilegan smekk varðandi frágang og alla vinnu i kringum hann eftirfarandi upplýsingar komu frá eigandum hans
Hér koma smá uppls um Víði EA 423 7758

Báturinn er af gerðinni Sómi 870.  Hann er frábrugðinn hefðbundnum Sóma 870 þar sem hann er hækkaður um 15 cm.

Báturinn var keyptur plastklár og dreginn norður til Akureyrar í byrjun nóvember 2012.  Síðan hefur verið unnið við klára bátinn hér á Akureyri af Finni og Magnúsi.

Í bátnum er Volvo D6 330 ha vél með hældrifi, nýjustu siglingar og fiskileitartæki og DNG handfærarúllur.  Í botn lestar bátsins komast 9 stk af 380 lítra körum ásamt tveim í lestarkarm.

Í prufusiglingu gekk báturinn rúmar 30 mílur.  Á 25 mílna hraða við bestu skilyrði eyðir vélin 1,5 lítra á sjómílu.

 
               

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is