23.05.2013 22:53

Slippurinn i dag

          Beitir NK 123 Geir ÞH 150 og Birtingur NK 124 © mynd þorgeir Baldursson 2013

 Sjöfn EA óli Gisla HU Beitir NK Geir ÞH og Birtingur NK © Mynd þorgeir Baldursson 2013

      Jón Kjartansson SU 111 Tekin úr flotkvinni i dag ©Mynd Þorgeir Baldurson 2013
Talsvert var um að vera i slippnum i dag Jón Kjartansson fór niður úr kvinni eitthvað stýrisvandamál hjá þeim og Beitir NK fór upp verið er að legjja lokahönd á vinnu við Birting NK ásamt þvi að verið er að græja Geir ÞH til rækjuveiða og Óla Gisla HU til Makrilveiða hjá DNG

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1996
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2147518
Samtals gestir: 68524
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 08:23:28
www.mbl.is