26.05.2013 00:21

Pétur Mikli og Siglingaklúbburinn Nökkvi

      Flutninga pramminn Pétur Mikli á Pollinum i kvöld © mynd þorgeir Baldursson 2013

          Öflugur Flutningaprammi flytur stórgrýti i aðstöðu Nökkvamanna © mynd þorgeir 2013

     Birjað að staðsetja hvar á að sleppa niður Hlassinu © mynd þorgeir Baldursson 2013

Það er með mikilli gleði sem ég get sett þessa frétt inn á heimasíðuna okkar en fyrsti hluti framkvæmda við nýtt afhafnasvæði fyrir Nökkva hófst í dag.  Á  háfjöru í dag  fór fyrsta grafan inn á grynningarnar á Leirunni og hóf að moka upp sandi í nýja uppfyllingu. Við munum lofa Nökkvamönnum vítt og breytt að fylgjast náið með framkvæmdum hér á heimasíðunni og sendum öllum kærar kveðjur í tilefni dagsins. Næstu daga munum við halda upp á þetta tilefni og bjóða félögum okkar að koma og þyggja veitingar og sjá teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum. Með bestu kveðju frá stjórn Nökkva, Rúnar Þór formaður Nökkva.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is