02.06.2013 04:18

Nýr Sjávarútvegsvefur Kvótinn

I dag þann 1 júni var opnaður nýr sjávarútvegsvefur Kvótinn www.kvotinn.is Ritstjóri hans er Hjörtur Gislasson  þrautreyndur úr blaðamennsku og var meðal annas ritstjóri á fylgiriti morgunblaðsins 
Úr Verinu sem að var góð samantekt á umfjöllun um veiðar og vinnslu og er Hjörtur einn reyndasti sjávarútvegs blaðamaður okkar með viðtæka þekkingu á flestum þáttum þess efnis sem að fjallað er um hverju sinni

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is