03.06.2013 21:23

2408-Geir ÞH 150 Heldur til Rækjuveiða útifyrir norðurlandi

                Gert Klárt fyrir rækjuveiðar © Mynd Þorgeir Baldursson 2013

                            Leysin tekin klár © mynd þorgeir Baldursson 2013

                              Sterturinn gerður Klár © mynd þorgeir 2013

                                Belgurinn gerður klár © mynd Þorgeir 2013

         Rækjuskiljan © mynd Þorgeir 2013

   Kári Páll Jónasson Netagerðarmeistari © mynd Þorgeir 2013

           Tybon Hlerar © mynd þorgeir 2013 

                     Belgnum spólað uppá trommuna  © mynd Þorgeir 2013

                         Geir ÞH 150 leggur úr höfn © mynd Þorgeir 2013

                    Tekin Hringur fyrir Ljósmyndarann © mynd Þorgeir 2013

                     Haldið til veiða um kl 19 i kvöld © mynd þorgeir Baldursson 
Nýjasti Báturinn á úthafsveiðum á rækju er 2408 Geir ÞH 150 frá þórshöfn en hann hélt til veiða úti fyrir norðulandi nú skömmu fyrir kl 19 i kvöld

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1529
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327011
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28
www.mbl.is