05.06.2013 13:17

Tvö risaskip á Akureyri i morgun

               MSC Magnifica og Adventure of the Seas mynd Þorgeir Baldursson 2013


          Tvö stæðstu skipin sem að heimsækja Akureyri i sumar © mynd þorgeir 2013

               Þjóðdansahópur Dansaði fyrir skipsgesti © mynd þorgeir 2013

                  Mikil traffik i Göngugötunni © mynd þorgeir Baldursson 2013

Tvö skemmtiferðaskip komu til Akureyrar í morgun, MSC Magnifica og Adventure of the Seas. Með skipunum eru um 5000 farþegar, þannig að nóg er að gera hjá fyrirtækjum sem þjónusta ferðamenn. MSC Magnifica er 92.409 brúttólestir og farþegarnir eru um 2.500.  Adventure of the Seas er hins vegar stærsta skemmtiferðaskip sem lagst hefur að bryggju á Akureyri, 137 þúsund brúttótonn. Farþegarnir eru um 3.000 og um 1.000 manns í áhöfn. Heimild Vikudagur.is



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is