07.06.2013 23:34

Fraktskip og skemmtiferðarskip á Eyjafirði i kvöld

  Skemmtiferðaskipið Artania við Bryggju á Akureyri i kvöld © Mynd þorgeir Baldursson 2013

          Artania og Horst B mætast á Eyjafirði i kvöld © mynd þorgeir Baldursson 2013

                     Skipin Mætast við Svalbarðseyri © mynd þorgeir Baldursson 2013

                                   Mæting á Eyjafirði © mynd þorgeir 2013

                           Horst B á pollinum á Akureyri mynd þorgeir 2013
Skemmtiferðaskipið Artania lét úr höfn á Akureyri i kvöld Skipið er smiðað 1984 
og er 230 metra langt 0g 32 m á breidd ganghraði er 19.9 milur max en normal 16.5
skipið er 44588 tonn og það er skráð i Bermuda 
Flutningaskipið 
Horst  B er Smiðað 1994 Lengd þess er 122 m og breiddin er 21 m 
Ganghraði er 14.7 skipið er 6297 tonn 
og það er skráð i Liberiu
en mun vera leiguskip hjá Eimskip

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 704
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1757347
Samtals gestir: 64572
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 02:12:50
www.mbl.is