23.06.2013 10:27

Óli Gisla Hu212 græjaður á Makrilveiðar hjá Dng á Akureyri

                Óli Gisla Hu 212 i slippnum © mynd þorgeir Baldursson 2013

             Talsverður búnaður fylgir makrilveiðum © mynd þorgeir Baldursson 2013

                Dráttarbúnaðurinn eru öflugarvindur © mynd þorgeir Baldursson 2013

                   Haldið heimleiðis i gærkveldi © mynd Þorgeir Baldursson 2013

                           Tekin smá hringur © mynd þorgeir Baldursson 2013

                               klár i heimstim © mynd þorgeir Baldursson 2013

                Sett á fulla ferð heimleiðis © mynd þorgeir Baldursson 2013

                    Siglt út Eyjafjörð i bliðu veðri © mynd þorgeir Baldursson 2013
Plastbáturinn Óli Gisla HU 212 hefur verið i Breytingum hjá DNG á Akureyri i bátinn var  settur Makrilbúnaður sem samanstendur af  8 tækjum með um 40 krókum hvert smiðuð voru álkör i lestina og Sjópústi breytt i þurrpúst ásamt öðru smálegu sem að tengist slipptöku   það kláraðist um helgina og hélt báturinn til heimahafnar eftir prófanir stafsmanna DNG i gærkveldi 
                    

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is