09.08.2013 00:45

Skipamyndir i Ágúst 2013

Flaggskipið Börkur Nk 122 á Makrilveiðum fyrir austan land © mynd Þorgeir 2013

 

                Hákon EA 148 á miðunum ©  mynd þorgeir 2013

 

  

                               Álsey Ve 2  © mynd þorgeir 2013  

 

                              Kristina EA 410 © mynd þorgeir 2013

 

              Ingunn AK 150 og Börkur NK 122 © mynd þorgeir 2013

 

Miklar annir eru hjá starfsmönnum frystigeymsla Síldarvinnslunnar í Neskaupstað þessa dagana. Vinnsluskipin koma hvert á fætur öðru til löndunar og eru þau gjarnan með fullfermi af frystum makríl og síld. Barði NK landaði í gær 184 tonnum, Vilhelm Þorsteinsson EA er að landa 480 tonnum og á morgun er Hákon EA væntanlegur með um 700 tonn. Á laugardag er síðan stærsta fiskiskip Íslendinga, Kristina EA, væntanlegt með um eða yfir 2000 tonn. Á þessum fjórum dögum eru því vinnsluskip að landa tæplega 3400 tonnum af makríl í frystigeymslurnar og er það með mesta móti.

Fyrir utan makrílinn sem vinnsluskipin bera að landi er fiskiðjuver Síldarvinnslunnar að framleiða frystan makríl og með framleiðslu þess má áætla að frystigeymslurnar séu að taka á móti tæplega 5000 tonnum á þessum fjórum dögum.Heimild www.svn.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1600
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061016
Samtals gestir: 50952
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 18:22:02
www.mbl.is