28.08.2013 20:26

Sigurður ve 15 i pottinn i Danmörku

                          Sigurður ve 15 Mynd þorgeir Baldursson 2012

                                      á vertiðinni 2012  Mynd þorgeir

                  Löndun i Krossanesi 2005 Mynd þorgeir Baldursson 

        Með fullfermi á Eyjafirði á leið i Krossanes mynd þorgeir Baldursson

           Krisbjörn Árnasson Skipstjóri og Kristbjörn Jónsson jr mynd þorgeir 

Það var núna seinnibartinn i dag sem að 183 Sigurður ve 15 lagði i sina siðustu 

för undir islensku flaggi en skipið hefur verið selt til Esberg i Danmörku i niðurrif 

það var sigurjón Ingvarsson skipstjóri sem að sigldi skipinu utan ásamt fjórum öðrum 

og verður eflaust mikil eftirsjá i þvi en tilkynnt var i dag að von væri á öðru skipi i stað

tveggja sem að munu hverfa úr rekstri

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1850
Gestir í dag: 56
Flettingar í gær: 4737
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 1781797
Samtals gestir: 64994
Tölur uppfærðar: 13.8.2025 21:36:20
www.mbl.is