30.08.2013 21:02

Kaupfélag Fáskrúsfirðinga 80 ára

        Hoffell Su Ljósafell Su og Búðafell Su © Skyggna/myndverk Kristján Pétur

  Búðafell su Hoffell su og Ljósafell su ©Skyggna/myndverk Kristján Pétur 

                          2345- Hoffell SU 80 © Mynd þorgeir Baldursson  

                       1277- Ljósfell Su 70 © mynd þorgeir Baldursson 

 

 

Þann 6. ágúst 1933  var Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga stofnað. 

Í tilefni þess verður haldið uppá 80 ára afmælið næstkomandi laugardag kl 14:00 í Félagsheimilinu Skrúði, Fáskrúðsfirði. 

Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga er aðaleigandi Loðnuvinnslunnar hf sem rekur togarann Ljósafell SU 70 og uppsjávarskipið Hoffell SU 80.

 

Sjávarútvegur Kaupfélagsins hefur lengst af verið rekinn í dótturfélögum Allt frá árinu 1945 

eins og Hraðfrystihúsi Fáskrúðsfjarðar, sem er forveri Loðnuvinnslunnar hf. 

Skip félagsins hafa ávallt verið með þessum nöfnum: Ljósafell SU 70,  Hoffell SU 80 og Búðafell SU 90.

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1539
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060955
Samtals gestir: 50951
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 17:39:21
www.mbl.is