Haldið i loftið C- 17 0g Kristina EA 410 i Baksýn © Mynd þorgeir 2013
Herkúles C-17 flugvél frá bandaríska hernum hafði stutta viðkomu á Akureyri í dag.
eftir um 3 tima flug frá Þýskalandi nánar tiltekið frá Ramstein þangað sem að hún fer aftur
Vélin flutti hingað búnað vegna æfingar hersins og loftrýmisgæslu á Akureyri í nóvember.
Farmur vélarinnar var rafstöð, en sú saga var á kreiki að um væri að ræða sprengiefni sem nota ætti í Vaðlaheiðargöngum.
Fjölmargar stofnanir ríkisins stóðu í þeirri merkingu. Búnaðurinn er þó með öllu hættulaus.
Samkvæmt flugmálayfirvöldum á Akureyri verða þrír menn sem komu með vélinni hér á landi til 10. desember,
|