28.09.2013 23:38

Tveir stórir á Akureyri

                 Herkúles C-17 © mynd þorgeir Baldursson 2013

          Rafstöðin ásamt Dráttarbil © mynd þorgeir Baldursson 2013

       Haldið i loftið C- 17 0g Kristina  EA 410 i Baksýn © Mynd þorgeir 2013

Herkúles  C-17 flugvél frá bandaríska hernum hafði stutta viðkomu á Akureyri í dag.

eftir um 3 tima flug frá Þýskalandi nánar tiltekið frá Ramstein þangað sem að hún fer aftur 

Vélin flutti hingað  búnað vegna æfingar hersins og loftrýmisgæslu á Akureyri í nóvember.

Farmur vélarinnar var rafstöð, en sú saga var á kreiki að um væri að ræða sprengiefni sem nota ætti í Vaðlaheiðargöngum.

Fjölmargar stofnanir ríkisins stóðu í þeirri merkingu. Búnaðurinn er þó með öllu hættulaus.

Samkvæmt flugmálayfirvöldum á Akureyri verða þrír menn sem komu með vélinni hér á landi til 10. desember,

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 702
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061976
Samtals gestir: 50970
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 07:03:21
www.mbl.is