27.10.2013 21:15

Kap VE með fyrsta sildarfarminn til Eyja i dag

Fyrsti sildarfarmurinn til Vestmannaeyja á þessari vertið  kom i dag

þegar að Kap Ve 4 sem að er i eigu Vinnslustövarinnar kom með góðan afla 

Meðfylgjandi myndir tók Óskar P Friðriksson Ljósmyndari Eyjafrétta i dag 

þegar skipið kom til hafnar og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

                         Kap Ve 4  © Mynd Óskar P Friðriksson okt 2013

                Kominn i Rennuna © Mynd Óskar P Friðriksson 2013

                     Með Góðan Túr © Mynd Óskar P Friðriksson 2013

               Kominn innfyrir Bauju © Mynd Óskar P Friðriksson 2013

           Endarnir gerðir Klárir © mynd Óskar P Friðriksson  2013

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327785
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:07:32
www.mbl.is