17.12.2013 16:53

Grandi selur Venus til Grænlands

HB Grandi seldi í dag frystitogarann Venus HF 519. Kaupandinn er grænlenska félagið Northern Seafood ApS. Söluverðið er 320 milljónir króna og mun verðið greiðast á næstu árum. Fram kemur í tilkynningu frá HB Granda að togarinn er fertugur, smíðaður á Spáni árið 1973 fyrir Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.

Venus var í fyrstu gerður út sem ísfisktogari og bar heitið Júní en nýir eigendur hyggjast nefna skipið því nafni aftur.

Markaðsdeild HB Granda hf. mun annast sölu afurða a.m.k. þar til kaupverðið er greitt að fullu.

 

                Venus að veiðum i Norsku lögsögunni mynd þorgeir 2010

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is