05.01.2014 12:10

1281-Múlaberg SI 22 fyrsta löndun 2014

Nú skömmu fyrir Hádegi kom Múlaberg til Siglufjarðar úr fyrsta túr þessa árs

ekki vissi ég um aflabrögð hjá þeim en vonandi góð en stutt var stoppið 

þvi að nú undir kvöld var hann kominn út aftur með stefnuna austurfyrir land

     Múlaberg SI 22 á Landleið © mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5121
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1619999
Samtals gestir: 61086
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 17:53:37
www.mbl.is