05.01.2014 23:46

Húni 2 Kemur til Hornafjarðar sl sumar

Hann bara sig vissulega vel Húni 2 EA 740 i hringferðinni sem að farinn var siðastliðið sumar 

og þótt að reyndi á skrokkinn talsvert þá var einstaklega gaman að fylgjast með framvindu mála

hvað allt gekk vel fyrir sig þessa myndir af Húna tók Runólfur Hauksson i innsiglingunni til Hafnar

i Hornafirði og lánaði mér til birtingar á siðunni og kann ég honum bestu þakkir fyrir

          Kominn i Innsiglinguna © mynd Runólfur Hauksson 2012

                Smá veltingur © mynd Runólfur Hauksson 2012

              Kominn á lygnari sjó © mynd Runólfur Hauksson 2012
           og svo var þverbeygt © mynd Runólfur Hauksson 2012

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1726
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 4430
Gestir í gær: 514
Samtals flettingar: 1467265
Samtals gestir: 59475
Tölur uppfærðar: 15.5.2025 21:00:31
www.mbl.is