10.01.2014 11:24

Loðnuveiðar hafnar

 

                 Birtingur Nk 124 Mynd þorgeir Baldursson 2013     

Loðnuskipin hafa hafið loðnuveiðar  norður af Melrakkasléttu. Nokkur skip köstuðu nót í gær og fengu einhvern afla en trollveiðar máttu hefjast um miðnætti. Skipin hífðu trollin í morgun og fengu þokkalegan afla. Börkur NK fékk til dæmis 250 tonn í fyrsta holi. einnig fengu Ingunn AK og Grænlenska skipið Polar Amaroq einhvern afla 

 

Birtingur NK er hættur síldveiðum a.m.k. í bili en hann var við veiðar úti fyrir Suðausturlandi. Síldin þar hafði gengið upp á hraunið austan við Hrollaugseyjar og þar er ekki hægt að kasta. Birtingur tók loðnunótina í gær og heldur senn til loðnuveiða.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is