12.01.2014 14:31

Kolmunnaveiðar Jón Kjartansson Su 111

       Jón Kjartansson su 111 á landleið © mynd AF Fb siðu skipsins 

     Jón Kjartansson Su 111 © mynd þorgeir Baldursson 2013

Lögðum af stað heimleiðis kl 10:00 í morgun með um 1900 tonn af kolmuna,

aflinn fékkst í 7 hölum 200-400 tonn í hali, frekar löng tog. Veðrið hefur verið gott

og veiðisvæðið var um 90 msml suður af Færeyjum við miðlínuna milli Færeyja og Skotlands.

Erum núna að nálgast Akraberg sem er syðsti oddi eyjanna siglum rétt vestan við eyjarnar,

oftast er hægt að fylgjast með siglingu skipa á http://www.marinetraffic.com/

 Erum væntanlegir heim um miðjan dag á morgun

Heimild Fb siða skipsins 

 

 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is