12.01.2014 11:04

Loðnufréttir i morgun 12 jan

         155-Lundey NS 14 © Mynd Þorgeir Baldursson 2013

Loðnuveiðar hafa gengið þokkalega undanfarinn sólahring og hafa skipin 

verið að fá frá 100- 300 tonn i hali en það hefur verið lengi dregið þegar siðuritari

spjallaði við Stefán Geir Jónsson voru þeir komnir með um 500 tonn og hafði 

lagast mikið frá þvi i gær en spáin er ekki góð og spáir brælu i kvöld

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 4430
Gestir í gær: 514
Samtals flettingar: 1467066
Samtals gestir: 59473
Tölur uppfærðar: 15.5.2025 19:33:29
www.mbl.is