07.02.2014 08:54

Börkur Nk 122 tekur Nótina

                   Barkarmenn koma til að taka nótina um borð 

                              Strákarnir á Berki klárir i endana

                               Birjað að taka nótina um borð 

                               Úr netagerðinni i gær 6 feb 

Uppsjávar veiðiskip sildarvinnslunnar Börkur Nk 122 tók nótina um borð i gær 

og hélt svo til  leitar /veiða sennipartinn en litlar fréttir hafa fengist af loðnuleit 

eftir þvi sem að komið hefur fram i fréttum og hafa sum norsku skipin ekkert

farið frá bryggju i að minnsta kosti 10 daga

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1997
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 6496
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2285239
Samtals gestir: 69181
Tölur uppfærðar: 9.11.2025 08:02:31
www.mbl.is